Ég er ekki ein í heiminum lengur!!!
Því henni Önnu tókst að skrifa comment inn á bloggið mitt!! jibbí!! ég hef reyndar ekki hugmynd um það hvernig hún gerði það þannig að ...Anna mín, þú ert snillingur, viltu deila þessu m okkur hvernig þú gerir þetta næst þegar þú gerir comment?? elsku rúsínan mín :)
Annars er voða lítið að frétta og ske hérna hjá mér..harla ólíkt ýmsum öðrum bloggum sem maður les og líkjast einna helst sápuóperum á ríkissjónvarpinu, heheheheh!
Þjóðhátíðardagurinn minn einkenndist af pöddum, ég sat í grasinu m mömmu allan daginn og ég held bara að ég hafi hitt öll skordýrin í garðinum okkar! Þetta sýnir bara best hversu sólarsjúk ég er orðin..læt fullt af pöddum yfir mig ganga til þess að fá smá freknur :) og það tókst líka, komin m far og allt.
Ég kemst samt ekki yfir það hvað ég er hneyksluð á framkomu okkar Íslendinga varðandi þetta þjóðhátíðarkjaftæði allt! Hvað með það þótt að það sé svört kona í skautbúning framan á e-u blaði!!!!???? Er bara ekki allt í lagi hjá þessu liði!!!??? Að fólki skuli láta sér detta það í hug að upplýsa heimskulega fordóma sína í fjölmiðlum finnst mér bara alveg fáránlegt. Og þó við þykjumst ekki vera það þá eru Íslendingar með fordómafyllstu þjóðum sem ég veit um. Umburðalyndi okkar gagnvart útlendingum er ofboðslega lítið. Samt finnst öllum Íslendingum það svo sjálfsagt sjálfum að fara "út" og flytja "út" og skreppa "út" og fara sem au-pair eða skiptinemi eða whatever "út" Íslendingar geta nefnilega alltaf gert það sem þeim sýnist í útlöndum en geta svo ekki umborið annað fólk sem kemur hingað. Okkur finnst við hafin yfir annað fólk, við erum jú best í heimi right? og útlendingar eru því ekki samborin okkur í gæðum, eða hvað??
Ég tek svo mikið eftir þessu í vinnunni hjá mér. Þegar túristar koma inn þá hef ég heyrt fólk segja t.d. "Jiii, í hverju er hann!!??" eða, "Díses, þetta fólk veit nú bara ekki neitt, hvað er það að gera á Íslandi!" eða "Ohh, þessir útlendingar" Tek það fram að þetta eru sko ekki konurnar sem vinna hérna með mér heldur lánþegar bókasafnsins eða Íslendingar sem eru að spyrja um e-ð hjá mér. Íslendingar eru líka svo dónalegir! Um daginn var ég að leita að gönguleið fyrir þjóðverja sem var hérna og það kom íslenskur kall inn. Hann óð að borðinu mínu og fór að tala um e-a listasýningu. Þegar ég bað hann aðeins um að bíða þá varð hann alveg brjál og spurði hvort þetta væri ekki upplýsingamiðstöð fyrir ALLA! Ha? sagði ég, jújú en sko ég get bara afgreitt einn í einu, viltu hinkra augnablik! Gaurinn gat ekki beðið smástund heldur rauk að afgreiðsluborðinu hjá bókasafninu og fór að spyrja um þetta þar...og ég heyrði hann segja, jahh, hún er bara svo upptekin í þessum útlendingum að hún getur ekki sinnt MÉR!! ÚFFFFFFFFF!!!!!! Það sauð á mér!!!!!!!!
Sem betur fór drullaði hann sér út. Ætli hann hafi ekki í reiði sinni reynt að keyra niður e-n franskan puttaling sem var að reyna að upplifa "The Icelandic special, best in the world, nature", sem við tönglumst endalaust á þegar við erum í útlöndum...
Ég legg því til að við hættum þessari útlendingahræsni! Ef Íslendingar vilja enga útlendinga hér, í guðs bænum hættið þá að markaðsetja landið sem svona mikla dásemdarperlu sem allir verða að sjá. Og hættið líka að þykjast vera litla, saklausa þjóðin sem drekkur mjólk og borðar flatkökur og er aldrei vond við neinn!! Takið þá frekar upp sömu utanríkisstefnu og BNA og sýnið ykkar rétta andlit!!..er það líka ekki þjóðin sem allir hér líta mest upp til??
ööhh, mér verður bara flökurt!!
Hætt núna, því ég verð svo reið þegar ég hugsa um þetta....
Því henni Önnu tókst að skrifa comment inn á bloggið mitt!! jibbí!! ég hef reyndar ekki hugmynd um það hvernig hún gerði það þannig að ...Anna mín, þú ert snillingur, viltu deila þessu m okkur hvernig þú gerir þetta næst þegar þú gerir comment?? elsku rúsínan mín :)
Annars er voða lítið að frétta og ske hérna hjá mér..harla ólíkt ýmsum öðrum bloggum sem maður les og líkjast einna helst sápuóperum á ríkissjónvarpinu, heheheheh!
Þjóðhátíðardagurinn minn einkenndist af pöddum, ég sat í grasinu m mömmu allan daginn og ég held bara að ég hafi hitt öll skordýrin í garðinum okkar! Þetta sýnir bara best hversu sólarsjúk ég er orðin..læt fullt af pöddum yfir mig ganga til þess að fá smá freknur :) og það tókst líka, komin m far og allt.
Ég kemst samt ekki yfir það hvað ég er hneyksluð á framkomu okkar Íslendinga varðandi þetta þjóðhátíðarkjaftæði allt! Hvað með það þótt að það sé svört kona í skautbúning framan á e-u blaði!!!!???? Er bara ekki allt í lagi hjá þessu liði!!!??? Að fólki skuli láta sér detta það í hug að upplýsa heimskulega fordóma sína í fjölmiðlum finnst mér bara alveg fáránlegt. Og þó við þykjumst ekki vera það þá eru Íslendingar með fordómafyllstu þjóðum sem ég veit um. Umburðalyndi okkar gagnvart útlendingum er ofboðslega lítið. Samt finnst öllum Íslendingum það svo sjálfsagt sjálfum að fara "út" og flytja "út" og skreppa "út" og fara sem au-pair eða skiptinemi eða whatever "út" Íslendingar geta nefnilega alltaf gert það sem þeim sýnist í útlöndum en geta svo ekki umborið annað fólk sem kemur hingað. Okkur finnst við hafin yfir annað fólk, við erum jú best í heimi right? og útlendingar eru því ekki samborin okkur í gæðum, eða hvað??
Ég tek svo mikið eftir þessu í vinnunni hjá mér. Þegar túristar koma inn þá hef ég heyrt fólk segja t.d. "Jiii, í hverju er hann!!??" eða, "Díses, þetta fólk veit nú bara ekki neitt, hvað er það að gera á Íslandi!" eða "Ohh, þessir útlendingar" Tek það fram að þetta eru sko ekki konurnar sem vinna hérna með mér heldur lánþegar bókasafnsins eða Íslendingar sem eru að spyrja um e-ð hjá mér. Íslendingar eru líka svo dónalegir! Um daginn var ég að leita að gönguleið fyrir þjóðverja sem var hérna og það kom íslenskur kall inn. Hann óð að borðinu mínu og fór að tala um e-a listasýningu. Þegar ég bað hann aðeins um að bíða þá varð hann alveg brjál og spurði hvort þetta væri ekki upplýsingamiðstöð fyrir ALLA! Ha? sagði ég, jújú en sko ég get bara afgreitt einn í einu, viltu hinkra augnablik! Gaurinn gat ekki beðið smástund heldur rauk að afgreiðsluborðinu hjá bókasafninu og fór að spyrja um þetta þar...og ég heyrði hann segja, jahh, hún er bara svo upptekin í þessum útlendingum að hún getur ekki sinnt MÉR!! ÚFFFFFFFFF!!!!!! Það sauð á mér!!!!!!!!
Sem betur fór drullaði hann sér út. Ætli hann hafi ekki í reiði sinni reynt að keyra niður e-n franskan puttaling sem var að reyna að upplifa "The Icelandic special, best in the world, nature", sem við tönglumst endalaust á þegar við erum í útlöndum...
Ég legg því til að við hættum þessari útlendingahræsni! Ef Íslendingar vilja enga útlendinga hér, í guðs bænum hættið þá að markaðsetja landið sem svona mikla dásemdarperlu sem allir verða að sjá. Og hættið líka að þykjast vera litla, saklausa þjóðin sem drekkur mjólk og borðar flatkökur og er aldrei vond við neinn!! Takið þá frekar upp sömu utanríkisstefnu og BNA og sýnið ykkar rétta andlit!!..er það líka ekki þjóðin sem allir hér líta mest upp til??
ööhh, mér verður bara flökurt!!
Hætt núna, því ég verð svo reið þegar ég hugsa um þetta....
5 Comments:
Hæ ég geri bara post anonymously og þá get ég skrifað og skrifað:o) Magnað!!!!
Annars er allt gott að frétta hérna að norðan, hnakkamenningin tröllreið öllu um helgina...hmm!! gaman samt!
Nú er bara sól og blíða og frekar rólegt í vinnunni!
Vonandi hittumst við um helgina...vona að ég fái frí:o)
jæja beibí, miss you!!! kossar og knús
þín Anna Margrét
hehehe sniðugt ég varð að prófa líka ;)
vona líka að þú fáir frí rokkdrottning, þín er sárt saknað hérna!!!
Gyða ég verð bara að segja það; Þú ert ÓTRÚLEGA kynþokkafull. Er búin að vera að fylgjast með þér á bókasafninu og ætla bráðlega að safna kjarki til að koma á tal við þig, foxý lady!!!!
GYÐA!!!!!!!!!!!
var ég ekki búin að segja þér að fara nú að fara í fötum í vinnuna??? Þú getur ekki verið að tæla alla þessa karlmenn!
hehehee you have a secret fan;o)
En anyways verð í fríi um helgina:O)
heyrumst beibí!!!!
já ég skil þetta bara ekki...virðist sem freknur séu orðnar kynþokkatákn ;) hehehehe
OMYGOD!! anna mín ég hlakka svooooo til að fá þig hingað heim til mín :)
gyða
Skrifa ummæli
<< Home