Sniðug pæling..
Konur skortir hið fallíska vald, bæta þær við, og sá mismunur veldur kvíða sem markar ritun kvenna djúpt: "Með hvaða líffæri geta konur búið til texta ef penninn er myndhverfing fyrir getnaðarlim?"
....segja Gilbert og Gubar í Ritinu um femínisma
Jah ég veit svei mér ekki, ætli flestar konur búi ekki til texta með því að hugsa og nota heilann?? Ég kýs að líta írónískt á þessa fullyrðingu og get sagt það í hálfkæringi að karlmenn virðast þá aðeins hafa tækin til að gera texta skv þessu...hvergi er minnst á vitsmuni né heila ;)
Það er líka fyndið að síðar í greininni segir höfundurinn, Elaine Showalter, að henni detti helst í hug að líkja kynfærum kvenna við tölvu..tengdi það því að setja inn og taka út upplýsingar, eða e-ð í þeim dúr :)
Barátta kynjanna hefur skipt um vígvöll, er nú háð á skrifborðinu...er hægt að líta allegórískt á fleiri tæki, t.d. tippex eða gatara???
Konur skortir hið fallíska vald, bæta þær við, og sá mismunur veldur kvíða sem markar ritun kvenna djúpt: "Með hvaða líffæri geta konur búið til texta ef penninn er myndhverfing fyrir getnaðarlim?"
....segja Gilbert og Gubar í Ritinu um femínisma
Jah ég veit svei mér ekki, ætli flestar konur búi ekki til texta með því að hugsa og nota heilann?? Ég kýs að líta írónískt á þessa fullyrðingu og get sagt það í hálfkæringi að karlmenn virðast þá aðeins hafa tækin til að gera texta skv þessu...hvergi er minnst á vitsmuni né heila ;)
Það er líka fyndið að síðar í greininni segir höfundurinn, Elaine Showalter, að henni detti helst í hug að líkja kynfærum kvenna við tölvu..tengdi það því að setja inn og taka út upplýsingar, eða e-ð í þeim dúr :)
Barátta kynjanna hefur skipt um vígvöll, er nú háð á skrifborðinu...er hægt að líta allegórískt á fleiri tæki, t.d. tippex eða gatara???
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home