miðvikudagur, nóvember 17, 2004

Smokkurinn er glerskór okkar tíma!

Fight club verður alltaf góð mynd :) mér finnst þetta svo fyndin setning..tókst samt ekki að svæfa sjálfa mig með henni í gær heldur var ég vakandi til 3 :/ ekki alveg nógu gott..

Mitt blessaða bókmenntafræðinám hefur heldur betur skollið á mér í þessari viku. Af hverju sagði mér enginn að það væri svona lítið eftir af önninni?? Ég glími við það króníska vandamál að vita aldrei hvaða mánaðardagur er og fékk smásjokk þegar ég kíkti á dagatal í gær..það er svo lítið eftir og svo mikið eftir!!!

..ólíkt þeim sem sitja og kvarta undan eigin leti þá ætla ég að gera e-ð í þessu og fara að lesa núna :)

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

afhverju er smokkurinn glerskór okkar tíma, mig vantar útskýringu!!!

6:12 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hellú mí love :)
ég er að gera enn eina tilraun til að kommenta á þessa blessaða síðu!!! þetta tekst einverrahluta aldrei hjá mér!!! ég sem hélt að ég væri svo mikið tölvunörd ;)
Ausa

3:24 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hehe það tókst :) enn gyða mín þú verður nú að fara að bjarga þessum kaktusagreyum úr fangabúðunum mínum!!!
ausa aftur

3:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

jú hugaðu aðeins..glerskór, smokkur, dansa, ríða, einnar nætur gaman Öskubusku.. :)
og Auður ef þú drepur kaktusana mína þá fyrirgef ég þér aldrei!!! Finbóli er fyrsta og síðasta fórnarlambið þitt!
Gyða

4:03 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home