sunnudagur, apríl 30, 2006

...

Ég hef ekkert á móti fermingum í sjálfu sér. Finnst bara fyndið hvað þessi stórmerkilega trúarlega athöfn er blásin upp í neyslusamfélaginu sem viðgengst hérna á Íslandi. Gjafirnar og brjálæðið í kringum þetta verða alltaf stærri og stærri á meðan kristilegt inntak í sálum Íslendinga minnkar...eða hvað?
Ferming staðfestir trú manns á Guð og samkvæmt kirkjunni sem við tilheyrum þá eigum við að hugsa um náungann og svona...hver gerir það sem er nýbúinn að fá psp, nýtt rúm og 200þúskall??

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

I will not acquiesce in on it. I think nice post. Specially the designation attracted me to be familiar with the sound story.

2:59 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Amiable fill someone in on and this enter helped me alot in my college assignement. Thanks you for your information.

12:44 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home