föstudagur, apríl 07, 2006

I don´t want what you want, I don´t feel what you feel..

Svo segir fólk mér að tilfinningar og raunheimur séu ekki einn og sami hlutur...ég leyfi mér að setja spurningarmerki við það. Kannski ég geti farið út úr sjálfri mér og skilið eftir svona hulstur sem fer í skólann og í vinnunna, kúkar, djammar og sefur á meðan my emotional self verður í felum inní geymslu þar sem skiptist á skin og skúrir...eða hvað??? Ég hugsa þess vegna er ég sagði Descartes..forsenda hugsunar er að finna ástæðu til að hugsa...er það ekki yfirleitt tilkomið vegna ákveðinnar tilfinningar...?

Það er allavega gleði í dag...ég er komin í páskafrí, ég keypti mér dót í dag, ég borðaði ferskan ananas, ég er með hellur í eyrunum og ljúfar minningar frá stórkostlegum tónleikum gærkvöldsins og ég þarf ekki að vinna um helgina!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home